sunnudagur, 23. nóvember 2003

Greinilega gaman í Fólk með Sirrý

Myndirnar bera það með sér að það hefur verið fjör í MR hópferð í Fólk með Sirý.

Sjitt hvað Bachelor er lélegur þáttur.